1.11.2016 | 10:52
Hafið það
Viðræður snúast um það hversu hratt landið lagar sig að regluverki ESB. Eins og Heimssýn hefur sagt í mörg ár. Samt rembast ESB-sinnuleysingjar við að þykjast ekki skilja þetta og tala bara um að það þurfi "bara" að halda þjóðaratkvæði. ESB stöðvaði viðræðurnar við Ísland þegar steytti á fyrirvörum Alþingis. Fyrirvarar eru ekki til umræðu. Ef viðræðurnar eiga að halda áfram, þarf að fella fyrirvarana niður. Sækja um aðild án fyrirvara. Þjóðaratkvæðið ætti því að vera um hvort eigi að sækja um ESB-aðild án fyrirvara, eða hvort eigi ekki að gera það. Það er eina marktæka spurningin. Og augljóslega er það krafa um skref í átt til ESB-aðildar, að krefjast þess. Það er engin þriðja leið, annað hvort vill fólk ganga í ESB eða það vill ekki ganga í ESB.
Reglur ESB óumsemjanlegar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Þetta var aldrei neitt leyndarmál. Ég var í framboði fyrir Heimastjórnasamtökin 1991 sem stofnað var til að upplýsa þjóðina m.a. um þetta að aðeins er hægt að semja um undanþágu þ.a.s. að fresta upptöku á lögum ESB þá í stuttan tíma. Mig minnir sem lítið dæmi að Skotar hafi fengið 12 ára undanþágu að hafa fiskimiðin sín sem þeir áttu út af fyrir sig en það er liðin tíð í dag.
Baldvin Nielsen
B.N. (IP-tala skráð) 1.11.2016 kl. 11:12
Baldvin. 12 ára aðlögunartími er ekki undanþága heldur tímafrestur.
Reglurnar hafa líka breyst mikið frá því að ESB var stofnað.
Núna eru ekki svo rúmir frestir í boði fyrir ný umsóknarríki.
Guðmundur Ásgeirsson, 1.11.2016 kl. 12:44
Lissabon-samningurinn breytti eðli sambandsins áður en Austur-Evrópuríkjunum var hleypt inn í það. ESB er annað samband í dag en það var fyrir 20 árum síðan.
Vésteinn Valgarðsson, 1.11.2016 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.