Sendum þeim múrstein!

Ég hef um árabil afþakkað allan fjöldapóst. Þegar er engu að síður troðið inn um lúguna hjá mér einhverju drasli sem ég kæri mig ekki um, þá tek ég mig stundum til, pakka því inn, fer með það á pósthúsið og sendi það til fyrirtækisins sem sendi það. Og læt viðtakanda greiða burðargjaldið. Ég læt helst fylgja með múrstein eða litla gangstéttarhellu í pakkanum, svona til áherslu.

.......

Ef hundrað manns gerðu þetta við sama fyrirtækið sama daginn. Ætli það mundi ekki hugsa sig tvisvar um, næst þegar það ætlaði að senda fjölpóst?


mbl.is 90% vildu afþakka frípóst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband