5.10.2017 | 12:49
Það á ekki að selja Lyfju heldur félagsvæða hana
Íslenska ríkið á ekkert að selja Lyfju. Það á að félagsvæða hana. Reka keðju apóteka um allt land, þar sem gróðasjónarmið eru ekki breyta heldur markmiðið það eitt að bjóða lyf á hagstæðu verði. Það gæti létt róður margra sem hafa mikil lyfjaútgjöld en litlar tekjur. Fyrir utan þann samfélagslega sparnað að fleiri gætu bæði haft efni á lyfjum og mat.
Ef kosningabarátta Alþýðufylkingarinnar skilar því að ég fái eitthvað um þetta að segja, þá verður þessu söluferli slitið.
Kviku væntanlega falið að selja Lyfju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Hvað með bankana?
Guðmundur Ásgeirsson, 5.10.2017 kl. 14:47
Hvar hefur þú eiginlega haldið þig???? Veistu ekki að fjármákerfi Ráðstjórnarríkjanna HRUNDI árið 1991?????
Jóhann Elíasson, 5.10.2017 kl. 16:01
Heilbrigð samkeppni er leiðin til að lækka verð, ekki ríkisrekstur sem leiðir til þess eins að fyrirtækin fyllast af gæðingum vinstrisinnaðra stjórnmálamanna sem þurfa að koma félögum sínum á jötuna í skiptum fyrir greiða. Slíkt endar ávallt með óhagkvæmari rekstri, lélegri þjónustu og hærra vöruverði.
Þorsteinn Siglaugsson, 5.10.2017 kl. 22:17
Þessi bloggfærsla er skrifuð við frétt um Lyfju.
Vésteinn Valgarðsson, 5.10.2017 kl. 22:17
Berðu bara höfðinu við steininn, Þorsteinn.
Vésteinn Valgarðsson, 5.10.2017 kl. 22:24
Vésteinn þú gætir lánað Þorsteini einn af þínum steinum. Mér sýnist að þú eigir þá nokkra og stundir nokkuð stöðugt höfuðbank.
Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráð) 6.10.2017 kl. 10:24
Stefán, það er einhver misskilningur hjá þér.
Vésteinn Valgarðsson, 6.10.2017 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.