11.10.2017 | 09:38
Verið ekki hrædd við "dauð atkvæði" ...
Fólk hefur oft sagt við okkur í Alþýðufylkingunni, að atkvæði greidd okkur séu í rauninni stuðningur við íhaldið vegna þess að þau hljóti að falla dauð. Nú er í fyrsta lagi ekki hægt að gefa sér að þau falli dauð. Í öðru lagi er ekki hægt að gefa sér hvernig okkar kjósendur mundu kjósa ef þeir kysu okkur ekki.
En í þriðja lagi: atkvæðamesti flokkurinn græðir vissulega á atkvæðum sem ekki skila þingsæti. Og það hefur vissulega verið íhaldið hingað til -- þangað til núna -- en ef eitthvað er að marka kannanir eru það VG sem mundu óbeint græða á ónýttum atkvæðum Alþýðufylkingarinnar í þetta sinn!
Þannig að: þið sem styðjið Alþýðufylkinguna í hjarta ykkar en viljið ekki ógna VG -- verið óhrædd að kjósa Alþýðufylkinguna!
VG með tæp 30% fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 129891
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Held þetta sé einhver mesti ruglpistill, sem síðuhafi hefur sent frá sér. Hvernig veit hann hvar dauðu atkvæðin liggja?
Þetta innslag tryggir Alþýðufylkingunni ekkert atkvæði og hver veit hvert hitt fer? Gerir Alþýðufylkingin út á dauð atkvæði?
Hver fjármagnar svona rugl?
Þvílík endemis dellufærsla.
Góðar atundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 12.10.2017 kl. 04:04
Halldór, lestu pistilinn.
Vésteinn Valgarðsson, 12.10.2017 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.