Ómissandi starfsstéttir

Þegar starfsstétt er svo mikilvæg fyrir samfélagið að manntjón gæti orðið vegna meiriháttar verkfalls, væri þá ekki skynsamlegt að gera nógu vel við viðkomandi starfsstétt í kaupi og kjörum til þess að hún sæi ekki ástæðu til að fara í verkfall?
mbl.is Varað við hættu vegna verkfalla í Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berglind

Jámm það er spurning... en hjúkrunarfræðingarnir og leikskólakennararnir sem eru í verkfallinu hérna í DK, heimta að fá 15% launahækkun. En ríkisskassinn virðist ekki ráða við þá hækkun, þ.e.a.s svona mikla hækkun. Búið er að bjóða þeim 13,2% frekar en 13,8% að mig minnir í kauphækkun en þessar stéttir neita því. Vilja sem sagt engar samningarviðræður nema að tilboðið sé ekki undir 15%. Svo þess vegna er ekki búið að leysa málið.

Berglind, 25.4.2008 kl. 13:26

2 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Þeir fara einfaldlega með rangt mál þegar þeir segjast ekki hafa efni á því. Þetta er spurning um forgangsröðun. Ef danska ríkisstjórnin hefur efni á að halda úti hermönnum í Afganistan, þá hefur hún efni á að borga hjúkrunarfræðingum mannsæmandi laun.

Vésteinn Valgarðsson, 26.4.2008 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband