Vantar ekki eitthvað í þessa frétt?

Hvers vegna voru ungmennin að tefja umferð? Gat blaðamaðurinn ekki komist að því, eða hvað? Ég hefði haldið að það kæmi málinu við, fyrir utan að ég hefði haldið að sú spurning sé ein sú fyrsta sem kemur upp í hugann hjá meðal-forvitnum blaðamanni. Kannski að það hafi bara verið fylgt þeim gamla sið, að tala bara við lögregluna? Var þessi götulokun steitment eða bara prakkarastrik? Mig langar að vita það.
mbl.is Ungmenni tefja umferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Veistu það Vésteinn .. ég var að spá í því sama.. Botnaði ekki alveg í þessari frétt.

Brynjar Jóhannsson, 26.4.2008 kl. 03:48

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

ÉG var að frétta það af vinkonu minni .. að þessi ungmenni voru víst að mótmæla hækkun bíómiða.

Brynjar Jóhannsson, 26.4.2008 kl. 03:51

3 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Ha, hækkun bíómiða? Hefði þá ekki verið nær að beina mótmælunum að bíóhúsunum?

Vésteinn Valgarðsson, 26.4.2008 kl. 04:17

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Jú .... aðsjálfsögðu. Þetta voru nátturulega bara einhverjir unglingar.

Brynjar Jóhannsson, 29.4.2008 kl. 18:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband