Prósentuhækkun??

Af hverju í ósköpunum vilja þau prósentuhækkun en ekki krónutöluhækkun? Þetta tilboð ríkisins er hér um bil það sama og SFR hefur fengið og litist illa á. Eins og ástandið er, þá er ekkert vit í því að semja til margra ára. Þegar menn vita ekki hvernig ástandið verður næstu árin, þá vita þeir ekkert um hvað þeir eru að semja. Þá er skynsamlegra að semja um fá aðalatriði og til skamms tíma, en bíða með önnur mál og heildrænni viðræður þangað til öldurnar hefur lægt.
mbl.is Slitu samningaviðræðum við ríkið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband