30.4.2008 | 21:01
Sigur!
Þetta hlaut að taka þennan endi. Þetta mál kennir okkur það að vinnandi fólk vinnur sína sigra með samstöðu og þrautseigju. Reyndar holl og þörf áminning nú þegar kjarasamningar opinberra starfsmanna standa yfir.
Vaktakerfið dregið til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Þetta er glæsilegur árangur og gott upplegg fyrri 1. maí. Bara óskandi að verkalýðshreyfingin væri ekki svona slöpp. En nú er bara að taka hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum sér til fyrirmyndar. Bestu baráttukveðjur,
Hlynur Hallsson, 30.4.2008 kl. 22:40
Já það er ýmislegt annað hægt en kaupa verðbréf og selja ömmu sína -til að meika það. Verkalýðsfélög eiga mun stærri þátt í betri lífskjörum en þessir braskarar.
Ólafur Þórðarson, 1.5.2008 kl. 04:36
Frábært alveg.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.5.2008 kl. 07:55
Ég held að fólk hljóti almennt að vera impónerað yfir þessu.
Það væri sjón að sjá lífskjörin hérna ef við hefðum ekki þá kjarasamninga sem við þó höfum. Það má kannski segja að verkalýðshreyfingin sé slöpp, en það hlýtur að skrifast á reikning fólksins sem er í henni. Það varla ekki von til þess að forystan sé herská ef grasrótin er það ekki. Endurspegla leiðtogarnir ekki vanalega baklandið? Það skondna er að þetta er vandi sem hreyfingin hefur kannski skapað sjálf með því að ná tiltölulega góðum árangri. Það er víst nægu ábótavant, en hangir þó nógu bærilegt til þess að fólk sé áhugalítið. Ég er virkur í mínu stéttarfélagi og ekki finnst mér áhugann vanta hjá forystunni, að gera vel, en þegar almennir fundir eru haldnir þá er áhuginn minni hjá almennum félagsmönnum. Mér finnst það satt að segja skrítið. Fólk rífst og skammast út í hvað verkalýðshreyfingin sé slöpp, en það eru fáir sem taka næsta rökrétta skref, sem væri væntanlega að taka þátt í starfinu og sýna okkur hinum hvernig á að gera þetta.
Vésteinn Valgarðsson, 2.5.2008 kl. 01:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.