Kemur ekki á óvart

Í gas-mótmćlunum sýndi löggan sitt rétta andlit, hún sýndi stéttaređli sitt. Hlutverk lögreglu er umfram annađ ađ verja valdhafana í landinu: Valdastéttina og framkvćmdanefnd hennar, ríkisstjórnina. Ţegar viđ höfum svona augljóst dćmi, ţá er ekki skrítiđ ađ fólki blöskri.


mbl.is Meirihluti telur ađgerđir lögreglu gegn bílstjórum of harkalegar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Irma Ţöll

akkurat...

viđ búum í lögregluríki.. ef valdastjórnin brytur á okkur, ţá bara verđum viđ ađ bíta í ţađ súra.. vegna ţess ađ valdastjórnin hefur alltaf " rétt fyrir sér"..  Hún má ljúga, lemja og leika sér a kostnađ allra 

Irma Ţöll, 2.5.2008 kl. 09:24

2 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Orđiđ lögregluŢJÓNN var notađ til ađ gefa ţessa blekkjandi mynd af löggunni, sem ađ sjálfsögđu eins og í öllum öđrum löndum er fyrst og fremst ćtlađ ađ verja yfirstétt og valdhafa og mun sennilega alltaf sinna ţví snautlega hlutverki framar öđru.

Georg P Sveinbjörnsson, 2.5.2008 kl. 22:35

3 Smámynd: Vésteinn Valgarđsson

Ţjónn valdastéttarinnar. Vandsveinn. "Valdstjórnin hefur alltaf rétt fyrir sér" eru fleyg orđ.

Vésteinn Valgarđsson, 2.5.2008 kl. 23:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband