Það var lagið

Skólar eiga ekki að vera vettvangur trúboðs eða trúarlega gildishlaðinnar starfsemi. Kennarar eiga að vera þjónar barnanna, ekki kirkjunnar. Það ætti ekki að vera fréttaefni að kennari neiti að dreifa trúaráróðri, heldur ætti það að vera fréttaefni ef þeir dreifðu honum. Gott hjá Esther að hafna þessu!
mbl.is Kennari neitar að dreifa trúarbæklingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég tek 100% undir með Esther og á hún hrós skilið fyrir þetta!

Trúarbragðafræðsla eða fræðsla um hin ýmsu trúarbrögð er hluti af almennri menntun.
Trúboð eða trúaráróður á ekki heima í skólunum.

Ef menn vilja dreifa trúaráróðri er hægt að nota póstinn

Ragnar (IP-tala skráð) 2.5.2008 kl. 23:10

2 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Mæl þú manna heilastur, Ragnar.

Vésteinn Valgarðsson, 2.5.2008 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband