Einræðisherra sem tapar kosningum?

Ég skil þetta ekki. Ég hélt að Mugabe væri einræðisherra -- eru þeir ekki vanir að vinna kosningar ýmist með 99% atkvæða eða þá 51% atkvæða? Jæja, maður má víst ekki vera of fljótur að dæma karlinn lýðræðislega kjörinn; við sjáum hvernig seinni umferðin fer. Ef hún verður.
mbl.is Staðfest að Tsvangirai hafi fengið 47,8% atkvæða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband