Valdaránstilraun

Borgarastéttin í Santa Cruz reynir að grafa undan tilraunum Morales til umbóta í Bólivíu. Hún er tilbúin til að reyna það með vopnum ef hún hefur ekki sitt fram í þessari atkvæðagreiðslu. Ég held að borgarastéttin hafi gert Bólivíu nógu margar skráveifur í gegn um tíðina, þótt þessi bætist ekki við. Morales er því miður ekki eins öruggur og hann þyrfti að vera. Hann er með hjartað á réttum stað, en umbótatilraunir hans eru handahófskenndar og tækifærissinnaðar. Það er óhætt að hafa áhyggjur af þessari atkvæðagreiðslu; hún getur haft alvarlegar afleiðingar.
mbl.is Umdeild atkvæðagreiðsla í Bólivíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband