Skammtímasamning

Eins og óvissan er í efnahagsmálunum, þá skil ég ekki að samninganefnd ríkisins geti ætlast til þess að ríkisstarfsmenn geri samning til þriggja ára. Ríkisstarfsmenn búa auk þess við lakari kjör en fólk í sambærilegum störfum á almenna vinnumarkaðnum, og veitir ekki af ærlegri launaleiðréttingu. Síðasta launakönnun SFR og VR leiddi t.a.m. í ljós að þar á milli væri mikill munur. Það er liðin tíð að ríkisstarfsmenn hafi svo góð kjör að öðru leyti að það réttlæti launamun.
mbl.is BSRB ítrekar ósk um fund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband