Til hvers eru þær þá?

Ég held að flestir glæpir séu annað hvort framdir í stundarbrjálæði, af neyð eða að íhuguðu máli. Ég held að eftirlitsmyndavélar stöðvi ekki slíka glæpi nema frekar sjaldan. Hins vegar auðvelda þær eftirlit með venjulegu fólki. Þegar stóri bróðir fylgist með manni við hvert fótmál, þá passar maður sig hvar maður stígur, er það ekki? Eftirlitsmyndavélar þjóna ekki því hlutverki að stöðva glæpi, heldur eru þær liður í því að stjórna fólki.
mbl.is Eftirlitsmyndavélar virka ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband