8.5.2008 | 17:28
Lækka þær ofbeldisþröskuldinn?
Það er út af fyrir sig satt að stuðbyssur eru ekki eins banvænar eins og skammbyssur. Ég óttast það samt, að þegar löggan er komin með vopn í hendurnar sem er kallað "non-lethal", þá lækki þröskuldurinn. Það er "auðveldara" fyrir löggu að taka í gikkinn á slíku vopni heldur en á eiginlegu skotvopni. Eins og löggan hefur sést láta -- ekki bara við Norðlingaholt eða Kárahnjúka, heldur líka bara niðri í bæ um helgar -- þá held ég að þetta sé varasamt. Löggan lendir stundum í aðstæðum þar sem lögreglumennirnir eipa og gasa út í loftið. Eitt er það að eipa með gasbrúsa í höndunum, en það er dálítið annað að eipa með stuðbyssu. Auk þess þarf ekki spádómsgáfu til að sjá fyrir sér mótmæli venjulegt fólks og lögguna notandi stuðbyssurnar gegn því. Ég segi nei við stuðbyssum.
Amnesty leggst gegn notkun rafbyssa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Lykilorðið í athugasemd þinni er ef. Ég held samt að vopnuð lögregla sé slæm hugmynd -- það er alltaf hægt að segja að löggan hafi verið tekin í gegn og nú sé allt í lagi, án þess að það sé endilega þannig. Löggan er bara ein birtingarmynd stéttaskiptingar -- þegar stéttaskipting heyrir sögunni til ætti löggan líka að heyra sögunni til í þeirri mynd sem við þekkjum hans, og ég held ekki að það mundi hvarfla að neinum þá að hafa hana vopnaða, ekki frekar en að hafa sjúkraflutningamenn eða björgunarsveitarmenn vopnaða.
Vésteinn Valgarðsson, 12.5.2008 kl. 05:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.