Hóprefsingar = mannréttindabrot

Fyrir utan það að hóprefsingar eru mannréttindabrot, þá eru þær líka heimskulegar ef menn vilja í alvörunni ná friði. Þegar Ísraelar halda öllum íbúum Gaza í herkví, þá eru skilaboðin þau að þeir eru í stríði við alla íbúa Gaza. Eru menn svo hissa á að herská andspyrna njóti víðtæks stuðnings? Hernámið, og allt sem því fylgir, er einn tröllvaxinn glæpur gegn Palestínumönnum og gegn mannkyni. Það er smán að Vesturveldin hafi umborið þennan glæp og stutt hann svona lengi.
mbl.is Rafmagnslaust á Gaza
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

sammála þér, skoðaðu bloggið mitt um sama málefni.

Óskar Þorkelsson, 12.5.2008 kl. 10:48

2 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Gerði það og lagði orð í belg. Þessi líking er því miður hreint ekki langsótt, þótt ónefndir zíonistar neiti að sjá það.

Vésteinn Valgarðsson, 13.5.2008 kl. 08:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband