Nú er að grípa gæsina

Rice er meðsek um gríðarleg mannréttindabrot í Írak og Afganistan, í Sómalíu og í Palestínu og gegn fleiri þjóðum. Ef hinn langi armur lagann vinnur vinnuna sína, þá verður hún handtekin við komuna til landsins og færð fyrir dómstóla. En það er víst ekki sama hver á í hlut. Ekki var Bush eldri tekinn fastur hér um árið, þótt kæra væri lögð fram. Það eru víst ekki allir jafnir fyrir lögunum.


mbl.is Ræðir samskipti landanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nánast ótengt, en ekki alveg, pistlinum þínum, sem ég er að mestu sammála, væri það fínt efni í reyfara eða spennuhasarmynd að bandarískur ráðherra eða fyrrverandi forseti væri handtekinn við komu til annars lands.

Kalli (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 10:21

2 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Jú --- og því miður er ég hræddur um að þessi atburðarás muni einmitt fyrr birtast í skáldsögu en í fréttatímanum.

Vésteinn Valgarðsson, 13.5.2008 kl. 08:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband