Bjartsýnn

Bandaríski herinn mun verða í Írak þangað til heimamönnum tekst sjálfum að reka hann af höndum sér, samhliða því að bandaríska þjóðin setur alvarlegan þrýsting á ráðamenn sína. Írak verður aldrei þægt leppríki Bandaríkjanna. Ekki eftir það sem á undan er gengið. Írakar munu aldrei gleyma því sem Bandaríkjastjórn hefur útsett þá fyrir. Fórnarlambið gleymir ekki svo glatt.
mbl.is Segir mögulegt að sigra í Írak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Sveinbjörnsson

Einnig má orða þetta þannig "Bandaríski herinn mun verða í Írak þangað til heimamönnum tekst sjálfum að reka hann af höndum sér" olían þverri eða það henti ekki Ísrael.

Rúnar Sveinbjörnsson, 16.5.2008 kl. 23:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband