Skringilegur listi

Þessi listi kemur spánskt fyrir sjónir. Samkvæmt honum er Ísrael eitt stríðshrjáðasta land í heimi; getur verið að höfundar hafi ruglast á Ísrael og herteknu svæðunum? Ég trúi því alla vega ekki að Ísrael sjálft sé hrjáðara en t.d. Kólumbía! Og hvers vegna er Nepal ekki á listnaum?
mbl.is Ísland friðsælast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hansína Hafsteinsdóttir

Kannski Nepal flokkist með Kína?

Hansína Hafsteinsdóttir, 20.5.2008 kl. 23:15

2 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Mja.. ég tel það ólíklegt. Það eru nú bara um 140 lönd á listanum þannig að það vantar yfir 50 stykki, en Nepal er álíka fjölmennt og t.d. Írak eða Norður-Kórea þannig að það hefði alveg mátt fljóta með, svona ef þú spyrð mig. Ekki síst vegna þess að það er ennþá í sárum eftir margra ára borgarastríð.

Vésteinn Valgarðsson, 21.5.2008 kl. 16:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband