Honum væri nær...

Honum væri nær að mótmæla þátttöku sinnar eigin ríkisstjórnar í stríði og hernámi Íraks og Afganistans.
mbl.is Ástralir vonsviknir yfir hvalveiðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

´

Það er sko betra að líta undan og láta eins og ekkert sé.  Einnig er betra að deila um keisarans skegg, en að vera að taka á hinum raunverulegu vandamálum.  Eða eins og Ísraelsmenn segja þegar þeir strádrepa unglinga með því að skjóta á þá úr skriðdrekunum sínum: "Þeir voru að kasta í okkur grjóti!"

Heyrðu annars!  Hvenær hefur íslenska ríkisstjórnin eða íslenski utanríkisráðherrann eða utanríkisráðuneytið lýst yfir "Vonbrigðum með innrásina í Írak?"

Kveðja

Björn bóndi.

Sigurbjörn Friðriksson, 24.5.2008 kl. 01:51

2 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Svar mitt við síðustu spurningunni: aldrei, svo ég viti til.

Vésteinn Valgarðsson, 24.5.2008 kl. 02:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband