Trúnaðarmaður Strætó rekinn

Trúnaðarmanni Strætó bs. hefur verið sagt upp störfum án skýringa. Sjá fréttir á Eggin.is, Vísir.is og að sjálfsögðu heimasíðu trúnaðarmanna Strætó (fylgist líka með bloggi þeirra).

Ég verð hissa ef þetta gengur í gegn athugasemdalaust.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: sledi

Nei .....vertu viss...þetta fer ekki í gegn athugasemdalaust...

sledi, 24.5.2008 kl. 17:40

2 Smámynd: Einar Ólafsson

Takk fyrir,  Vésteinn, að fylgjast með þessu og segja frá því hér á þessari bloggsíðu og Egginni (Eggjunum?). Þetta mál er allt hreint með ólíkindum og stjórnendur fyrirtækisins virðast einsetja sér að búa til vandræði. Þótt  trúnaðarmennirinr hafi kannski hlaupið á sig með því að segja af sér á sínum tíma, þá breytir engu um framkomu stjórnendanna.  Að svona nokkuð skuli vera í gangi hjá stóru fyrirtæki - og það opinberu fyrirtæki, það er ótrúlegt, og það mun ekki fara í gegn athugasemdalaust. Það er alveg klárt.

Einar Ólafsson, 25.5.2008 kl. 15:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband