Léttir -- hálfur léttir

Ţađ er léttir ađ ţessir samningar séu í höfn og ađ ţeir séu bara til 11 mánađa. Ţađ er samt súrt í broti ađ umönnunarstéttirnar skuli enn og aftur draga stutta stráiđ. Innan sumra ađildarfélaganna eru umönnunarstéttir mjög fjölmennar, til ađ mynda má nefna SFR og SLFÍ. Nú er spurning hvort félagarnir samţykkja ţennan samning eđa fella hann -- m.ö.o. hvort umönnunarstéttirnar hafna ţessu eđa láta sig hafa ţađ. Réttlćtiskenndin í mér segir ađ ţađ eigi ađ fella samning sem metur ekki umönnunarstéttir ađ verđleikum. Hins vegar má spyrja sig hvort ţađ sé ekki skárra ađ láta sig hafa ţetta ađ sinni og vera bara feginn ţví ađ hafa náđ skammtímasamningum og ađ hćkkunin sé um krónutölu en ekki prósentu. Fyrst ţađ eru ekki nema 11 mánuđir í nćstu samninga, ţá ćtti ađ gefast ráđrúm til ađ vinna ţá betur og undirbúa ítarlega kröfugerđ sem fólk er tilbúiđ ađ fylgja eftir.
mbl.is Samningar gerđir viđ ríkiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband