29.5.2008 | 02:19
Tvær oddhendur um morðkvendið Rice
Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er á leið til Íslands. Oddhenda:
Hungurs kvartar valur vart, [hræfuglinn er ekki svangur]
vargur margt þar lepur, [hræætan fær nóg blóð að drekka]
gammur nartar nái hart, [hræfuglinn hámar í sig lík]
er niftin svarta drepur. [nift = kona]
Önnur um Condoleezzu Rice. Teinhend (tíu línur) oddhenda:
Vil ég síður semja níð,
sú þó bíður skessa:
Condi víða veitir lýð
vonsku og stríð, sú klessa.
Margur kvíðir kuta hríð, [kuta hríð = orrusta]
kúlna svíður messa. [kúlna messa = orrusta]
Undaskríða- hlakkar -hlíð [undaskríður = vopn; vopna hlíð = kona sem stundar ofbeldi]
hrafnagríð að blessa. [blessar hræfugla með því að fóðra þá]
Ekki blíða ár og síð
ætti að hýða þessa.
Hungurs kvartar valur vart, [hræfuglinn er ekki svangur]
vargur margt þar lepur, [hræætan fær nóg blóð að drekka]
gammur nartar nái hart, [hræfuglinn hámar í sig lík]
er niftin svarta drepur. [nift = kona]
Önnur um Condoleezzu Rice. Teinhend (tíu línur) oddhenda:
Vil ég síður semja níð,
sú þó bíður skessa:
Condi víða veitir lýð
vonsku og stríð, sú klessa.
Margur kvíðir kuta hríð, [kuta hríð = orrusta]
kúlna svíður messa. [kúlna messa = orrusta]
Undaskríða- hlakkar -hlíð [undaskríður = vopn; vopna hlíð = kona sem stundar ofbeldi]
hrafnagríð að blessa. [blessar hræfugla með því að fóðra þá]
Ekki blíða ár og síð
ætti að hýða þessa.
Rice á leið til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 129891
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
´
Frábært!!
Kv.
Björn bóndi.
´
Sigurbjörn Friðriksson, 29.5.2008 kl. 09:10
Góðar og hnyttnar vísur um Kondólísu, "the wicked witch of the west".
Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 22:36
Lessa, þetta rímar við lessa. Af hverju ekki að búa til fyrstu teinhenduna um lessu?
Annars er þetta nú frekar fordómafullt hjá þér.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.6.2008 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.