Svindlaði en sigraði þó ekki

Á maður að trúa því að Mugabe hafi fundið upp nýja leið í kosningasvindli, semsé að svindla til þess að sigra næstum því? Hver fær 43% atkvæða og lendir í öðru sæti með svindli? Allir vita að kosningasvindlarar fá annað hvort 99% atkvæða eða 51% atkvæða.

Ég legg til að fólk kynni sér báðar hliðar áður en það fellir dóma:

Lalkar styður ZANU-PF og Mugabe gegn Tsvangirai og hinum heimsvaldahandbendunum í MDC: Zimbabwean Elections and Imperialist Propaganda.

WSWS segir ZANU-PF og Mugabe aftur á móti vera úlfa í sauðargæru: Zimbabwe: Mugabe government responds to mass opposition with repression.


mbl.is Simbabve stýrt af herforingjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband