Hver kom í veg fyrir hvað?

Samkvæmt fréttinni hættu Njarðar-menn bara að veiða þegar Eldingar-menn mættu með myndavélar. Heitir það að þeir síðarnefndu hafi "komið í veg fyrir" veiðar þeirra fyrrnefndu?

Hitt hefði verið meira spennandi, ef Eldingarmenn hefðu beinlínis stöðvað veiðarnar. Það er kannski eina leiðin sem er eftir fyrir hvalafriðunarsinna, ef sjávarútvegsráðuneytið þrjóskast við, að beita bara beinum aðgerðum?


mbl.is Komið í veg fyrir hvalveiðar á Faxaflóa í gær
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband