Bræðralag múslima

Í liðinni viku birtist grein eftir mig á Egginni: Bræðralag múslima nefnist hún:

Í vor fór ég á Sjöttu Cairo-ráðstefnuna um lýðræði og frið í Mið-Austurlöndum. Hún var um margt athyglisverð. Þar leiddu þeir hópar saman hesta sína, sem eru áfram um lýðræði og frið – eða, öllu heldur, þeir hópar sem mest andæfa þeim sem ógna lýðræði og friði í heimshlutanum. Ógnirnar koma fyrst og fremst frá vestrænni heimsvaldastefnu og austrænum ríkisstjórnum og andófið gegn þeim kemur einkum frá arabískum þjóðernissinnum, sósíalistum og íslamistum. Það voru s.s. þær þrjár fylkingar sem mest bar á á þessari ráðstefnu. Að sönnu athyglisverð blanda.

Lesa restina af greininni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband