13.10.2008 | 10:01
Frekar 1994 en IMF eða ESB
Vorum við molbúar árið 1994? Vorum við þriðjaheimsland? Nei, við áttum kannski ekki tvo jeppa á mann, en höfðum oft haft það verra. Ég held að það sé betra að hoppa aftur um nokkur ár í lífskjörum heldur en að ganga í gildrur IMF og ESB. Sá garður er greiður inngöngu en ógreiður útgöngu.
Annars spyr ég hvort við eigum ekki bara að leita á náðir vinaþjóðar okkar, Norður-Kóreumanna.
Ingibjörg Sólrún: Fyrst IMF og svo ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Vil frekar hverfa aftur til 1994 en að hverfa aftur til 1944 eða jafnvel 1918.
Ég er líka miklu hræddari við IMF en rússana.
Er farinn að gruna að þeir séu á höttunum eftir okkar miklu náttúruauðlinda.
Ég segi Fokk NWO, pökkum í vörn og treystum á stuðning rússa og japana sem eru gott sem einu anti NWO ríkin sem eru eftir.
Tryggvi (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 10:23
Ég óttast það að við drukknum .... verðum kaffærð... ef við göngum í ESB. Við erum lítil þjóð og afkoma okkar byggist á okkar auðlindum s.s. vatnsafli, jarðhita, sjávarútvegi o.s.frv. Ef við göngum í ESB þá tel ég víst að þetta verði okkur glatað og orðið allra eign innan fárra ára.
Fyrir utan það þá get ég ekki séð að evrópulöndin séu einhverjir vinir okkar á þessum síðustu og verstu. Þegar neyðin knýr dyra þá sér maður hverjir eru vinir manns.
Ég segi nei við ESB.
Sigrún (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.