Skríðandi á hnjánum

Ég er sammála Guðna Ágústssyni um að við eigum ekki að koma skríðandi til Evrópusambandsins. Ef Ísland hefur þörf fyrir meiri samninga við það, þá á að semja þegar samningsstaðan er sterk, ekki þegar við þurfum að koma eins og beiningamenn.

Hér er grein um málið, eftir sjálfan mig: Nokkrar ástæður fyrir andúð á Evrópusambandinu;

...einnig má benda á grein Ólafs Þórðarsonar: Hrædd og skjálfandi í pilsfaldi ESB.


mbl.is Ekkert lán til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei við eigum ekki að sleikja rassgatið á Brussel. Enn krónan verður að fara það er á tæru!

óli (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 17:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband