IMF, nei takk!

Lán frá IMF er ólán og ráð frá IMF eru óráð.

Þórarinn Hjartarson skrifar:

Náð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er dauði
Þetta er ögurstund í lífi þjóðar. Ég held að stóra málið akkúrat núna sé Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn. Menn (mest Samfylkingarfólk en líka aðrir) hafa farið í aðgerðir til að hrópa Seðlabankastjórn af. Ég set stórt spurningamerki við þá kröfu í núverandi stöðu. Bindingu við norsku krónuna má ræða og Rússalánið. En á náðir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins? Nei.

[Lesa restina]


mbl.is Lán IMF fullnægir ekki þörf ríkisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband