Gagn og gagnsleysi

Það er þarft að fá ríkisstjórnir til að skuldbinda sig til að standa sig betur gegn kynbundnu ofbeldi. Ríkisstjórnir fara auðvitað ekkert endilega eftir því sem þær segja -- en þær eru vonandi aðeins líklegri til að gera það sem þær hafa sagt heldur en það sem þær hafa aldrei sagt. Eða, það má alla vega alveg ætla það.

En hvað með venjulegt fólk? Hvaða tilgangi þjónar það t.d. fyrir mig að skrifa undir að ég segi nei við ofbeldi gegn konum? Engum -- en þvert á móti skil ég þá vel sem taka þessu sem móðgun.


mbl.is 6.000 segja nei við ofbeldi gegn konum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband