Einar Olgeirsson

Ég held það hafi verið Einar Olgeirsson -- þið leiðréttið mig ef það var einhver annar -- sem sagði seint á 5. áratugnum að nú, að fengnu sjálfstæði landsins, væri tíminn kominn fyrir sjálfstæðisbaráttuna síðari, sjálfstæðisbaráttu vinnandi fólks undan ráðandi stétt, undan forréttindastéttinni. Þau orð eru jafngild í dag og þau voru fyrir 60 árum -- því miður -- og ástæðulaust að gleyma þeim.


mbl.is Ný sjálfstæðisbarátta óhjákvæmileg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Já og það sorglega er hversu lítið hefur unnist á þessum 60 árum.

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.10.2008 kl. 17:15

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

þetta á við enn í dag

Hólmdís Hjartardóttir, 21.10.2008 kl. 04:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband