Bylting

Jón Karl Stefánsson ritar á Eggina: 

Það er óþarfi að tíunda alla þá ógæfu sem dunið hefur á Íslandi síðustu misseri. Það þarf heldur ekki að taka fram að þeir sem hafa fengið umboð til að sjá um stjórn efnahagsmála hérlendis hafa sýnt fram á fádæma vanhæfi, ef ekki framið glæpi gegn íslensku þjóðinni. Margir eru reiðir og vilja að eitthvað verði gert. Enn fleiri eru áhyggjufullir yfir framtíðinni. Hvað verður eiginlega um Ísland? Reiðin er mikil og fólk leitar lausna; jafnvel hafa heyrst raddir um byltingu. En er slíkt raunverulegur möguleiki?

Lesa afganginn: Bylting


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband