Valgerður ein hinna seku

Valgerður Sverrisdóttir var viðskiptaráðherra mörg þeirra ára sem þessi vandamál voru í uppsiglingu. Hafði hún ekki eitthvað að segja um gang mála?

Ég er ekki bara að tala um bankakerfið og fjármálalífið. Það munar ekki minna um að hún var allra manna æstust í stóriðjustefnunni. Það er kapítuli sem ekki má gleyma, þenslan sem varð umfram annað vegna Kárahnjúkavirkjunar. Kárahnjúkaþenslan. Valgerðarþenslan.

Hlýtur ekki að sjá fyrir endann á stjórnmálaferli hennar? Getur verið að einhver taki eitthvað frekar mark á henni núna, frekar en Bjórólfum eða Davíð Oddssyni? Hún var bara heppin -- eða eigum við að segja óheppin? -- að vera í skammarkróknum þegar ósköpin dundu yfir.


mbl.is Stjórnmálin biðu hnekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband