1.11.2008 | 18:00
Murdoch er asni
Rupert Murdoch er afturhaldssamur karlskröggur, og það sem meira er, þá er hann afturhaldssamur skröggur með allt of mikil völd. Fjölmiðlafyrirtæki hans á drjúgan hluta af vestrænu fjölmiðlaflórunni, eins lygilega og það hljómar, og hann notar ítök sín óspart til þess að koma sínum afturhaldssömu sjónarmiðum á framfæri. Nú styð ég hvorugan mainstream-frambjóðann í Bandaríkjunum -- en ég er hræddur um að útkoman yrði skrautleg ef John McCain ætti að galdra fram lausnir á efnahagsvandanum.
Murdoch: Sigur Obama gæti dýpkað fjármálakreppuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Murdoch er klárlega afturhaldssamur skröggur sem misnotar þá fjölmiðla sem hann á... en hann hefur engu að síður nokkuð til síns máls.
Ég held að flest okkar sem styðja Obama treysti á að þessi kjaftæðisandstaða við verslunarsamninga sé bara til að safna atkvæðum hjá ákveðnum hópum. Það eru góðar ástæður til að halda að þetta séu bara atkvæðaveiðar, enda láku nú út samskipti forsvarsmanna Obama og Kanadamanna þar sem það var sagt blákalt, en ef svo óliklega vill til að þetta séu raunveruleg stefnumál hans þá hefur Murdoch fullan rétt til að vera áhyggjufullur.
Í kreppunni 1930 var fylgt svona einangrunarstefnu með frekar hæpnum árangri.Páll Jónsson, 1.11.2008 kl. 19:25
Ég hef ekki myndað mér skoðun á þessu tiltekna máli, það getur vel verið að Murdoch hafi rétt fyrir sér. En hann er samt asni.
Vésteinn Valgarðsson, 1.11.2008 kl. 20:12
Murdoch er sykkópat, sem er einungis að reyna að stjórna sem mestu til að hagnast sem mest fyrir sitt og sína. Samanburður við 1930-1940 er í stuttu máli sagt hæpinn. Murdoch á stórann þátt í innrás í- og nauðgun Íraks og upphafningu stríðsbraskara og söguendurskoðunarstefnu fjölmiðla í BNA gagnvart glæp BNA í Víetnam 1966-1975. Sem slíkur er hæpið að fjalla um hann í fréttum sem neitt annað en sykkópat og drulluhala.
Ólafur Þórðarson, 2.11.2008 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.