Kemur ekki á óvart

Það er ekki margt sem kemur á óvart í efnahagsmálunum þessa dagana. Ég hef einfalda afstöðu: Ég býst við nokkurn veginn hinu versta, og sé nokkurn veginn það sem ég býst við að sjá.

Vei þessum glæpamönnum ef ég verð einhvern tímann alráður í þessu landi. Ég mundi láta heiðarlega og hæfa menn rannsaka alla embættisfærslu þeirra, ákæra þá fyrir allt sem þeir gerðu rangt og láta þá svo fá sanngjarna refsingu.

Ef ég væri einn af 500 valdamestu mönnum landsins núna, þá mundi ég flýja land og sækja um pólitískt hæli á Seychelles-eyjum.


mbl.is Skoða meintar milljarðafærslur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband