Spilling? HÉR??

En okkur var sagt að Ísland væri óspilltasta land í heimi!

Var verið að ljúga að okkur?


mbl.is Kjörumhverfi fyrir spillingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, það var ekki verið að ljúga að okkur. Okkur var m.a.s. sagt satt, það stóð allt á pappírunum sem bankamenn veifuðu framan í okkur svo mánuðum skipti og við treystum rýni fjölmiðlamanna.  Svo þegar þetta Stóra fellur, þá er það svo flókið og yfirripsmikið að ég er hissa á því að það skuli ekki vera fyrsta verk ríkisstjórnarinnar að fá óháða aðila með þekkingu á spilltu hugarfari fjárglæframanna og grægisseggja til að rannsaka aðdragandann hjá öllum bönkum og einnig viðbrögð FME , ríkisstjórnarinnar , þe.. þeirra ráðherra sem áttu að gæta laga og reglna í svona astandi, að ógleymdri Seðlabankastjórn. Þetta STÓRASTA mál er það stórt að venjulegir ráðherrar og alþingismenn ráða ekki við það. Það er engin skömm að sækja sér aðstoð i stað þess að rembast við að gera allt sjálfir.

Nína S (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 03:28

2 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Stórasta mál í heimi.

Nema þetta mat hafi bara byggst á gölluðum forsendum.

Vésteinn Valgarðsson, 9.11.2008 kl. 07:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband