Kosningar í janúar, takk

Það á að rjúfa ríkisstjórnina og mynda þjóðstjórn allra flokka til bráðabirgða.

Það á að boða til kosninga sem fyrst. Janúar gæti verið fínn mánuður til þeirra.

Það á að boða stjórnlagaþing sem getur sett landinu nýja stjórnarskrá.

Það á að hefja rannsókn á atburðum undanfarinna ára. Þar á ekki að draga neitt undan og þeir sem hafa gerst sekir eiga að fá makleg málagjöld.

Loks á að reisa hérna samfélag sem byggist á lýðræði, gegnsæi, skynsemi, jöfnuði og réttlæti.


mbl.is Kosningum ekki flýtt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband