Opinn fundur Rauðs vettvangs

Rauður vettvangur heldur opinn fund í kvöld, þriðjudagskvöld 11. nóvember, klukkan 20, í Friðarhúsi, Njálsgötu 87 (á horni Snorrabrautar).

Umræðuefnið er erindi sósíalismans inn í þjóðmálin á Íslandi í dag, hvert skal stefna, hvað skal gera, stofnun sósíalískrar hreyfingar og hvernig hún á að vera.

Allir áhugasamir eru hvattir til að mæta.

Þetta fundarboð má gjarnan fara lengra, með tölvupósti, bloggi eða á annan hátt.

~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Jón Karl Stefánsson ritar á Eggina: Hversdagslegar lausnir á efnahagskreppunni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband