22.11.2008 | 12:40
Fáheyrð valdníðsla lögreglu
Í gærkvöldi var ungur maður, aktífisti, handtekinn saklaus og verður haldið í fangelsi fram yfir helgi. Tilgangurinn? Að hindra hann í að fremja pólitísk prakkarastrik á almannafæri í síðdeginu í dag.
Lesið nánar um málið á bloggi Evu Hauksdóttur: Aktivisti úr umferð - valdníðsla í verki -- í alvörunni, lesið þetta, þetta er skandall dagsins og þótt víðar væri leitað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Afhverju er þetta valdníðsla lögreglu ? Er þá lalli Johnes (stafseting) beittur valdniðslu í hvert sinn sem hann er handtekin spurning um að hann fari með allar þessar handtökur fyrir mannrettindardómstól
'otrúlegt hvað fólk sem maður helt að væri gáfað lætur múæsingu hafa áhrif á sig Haukur var með útistandandi dóm og hafði eftir áskorun um að greiða ítrekar brotið lög svo að það var alls ekkert skritið við að hann skyldi handtekin ekkert frekar en ef hver annar síbrota maður .
Og hann ér ekki meiri maður en það að hann vill ekki láta þekkja sig hylur alltaf andlit sitt bror á lögum á aldrei að viðgangast sama hver á í hlut
Jón Rúnar Ipsen, 23.11.2008 kl. 13:33
Stefán Eiríksson sagði ósatt þegar hann sagði að hann hefði fengið bréf um að borga eða afplána. Hann hefur ekki fengið nein slík bréf nýlega. Hins vegar byrjaði hann að afplána í ágúst í fyrra en fékk ekki að afplána nema fjóra daga af átján þá. Hann missti hins vegar tvær vikur úr vinnu. Hann var ekki eftirlýstari en það að lögreglan hefur haft afskipti af honum a.m.k. einu sinni síðan Bónusfánanum var flaggað, en þá handtóku þeir hann ekki.
Með andlitsduluna, þá útskýrði hann það sjálfur. Hann kom fram undir nafni, hann var ekki að fela sig fyrir lögreglunni og ekki er hann feiminn heldur. Hann vill bara ekki að andlit hans eða persóna hans verði einhver holdgervingur byltingarinnar.
Vésteinn Valgarðsson, 24.11.2008 kl. 00:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.