Það er til einfaldari og betri lausn

Það er ekki það flókið að draga úr sjóránum á Aden-flóa. Lausnin er að draga eþíópíska herinn út úr Sómalíu (Bandaríkjaforseti getur gert það með einu símtali) og eftirláta Sómölum sjálfum að stjórna landinu. Það sem þá má vænta að gerist er að Bandalag íslamskra dómstóla leggi landið undir sig og komi á lögum og reglu. Þetta er eina lausnin í stöðunni. Þangað til þetta gerist mun skálmöld halda áfram að geisa í Sómalíu.
mbl.is ESB bregðist við sjóránum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband