Easy come, easy go

Kannski að fólk hafi bara ekki verið búið að ná áttum um daginn, og viljað stökkva á bakið á nykrinum vegna þess að það hafi ekki eygt neina aðra lausn? Var fólk í sjokki og vildi bara "það fyrsta, það besta"-lausn? Þessi þróun er í rétta átt. Með þessu áframhaldi -- 9% minnkun við stuðning milli mánaða -- þá eru svona 5-6 mánuðir þangað til ég verð ánægður með áhugann á inngöngu. Það er að segja, þegar fylgið við inngöngu í ESB verður komið niður fyrir 10%.

Nei, án djóks, það væri glapræði að ganga í Evrópusambandið og það væri foráttuheimskulegt að gera það þegar landið berst fyrir efnahagslegu lífi sínu.


mbl.is Minnkandi áhugi á ESB-aðild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tori

Sammála.

Tori, 24.11.2008 kl. 11:27

2 Smámynd: Fannar frá Rifi

Nú ef við förum í ESB þá getum við orðið eins og Finnar. +8% atvinnuleysi í áratugi. því líkir kostir sem okkur bjóðast.

Fannar frá Rifi, 24.11.2008 kl. 11:29

3 Smámynd: Gunnar Ásgeir Gunnarsson

Ég mæli með myndinni Hard rock and water en þar er Ísland borið saman við Nýfundnaland sem missti sjálfstæði eftir kreppu en þar 30%,atvinnuleysi í landi sem er mjög ríkt af auðlindum.

Víti til varnaðar

Hérna er fróðlegt video viðtal við Höfundinn að myndinni

Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 24.11.2008 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband