18.12.2008 | 06:56
Eitt skil ég ekki
Úr fréttinni: "Allir stjórnmálaflokkarnir urðu að leggja blessun sína yfir þetta, sem þeir gerðu."
Verða hinir stjórnmálaflokkarnir að leggja blessun sína yfir nýja stjórnmálaflokka?? Hvers vegna? Hvað kemur þeim það við að aðrir vilji spreyta sig?
Annars verður fróðlegt að fylgjast með hvernig þessi flokkur fer.
Framfaraflokkurinn fær listabókstafinn A | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Ég held nú reyndar að það hafi verið listabókstafurinn sjálfur sem hinir flokkarnir þurftu að samþykkja. Enda átti ekki Alþýðuflokkurinn sálugi bókstafinn A?
Baldvin (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 11:31
Heldurðu það?Þegar VG breytti úr U í V, sem Kvennalistinn hafði áður, man ég ekki eftir að hafa heyrt um neitt samþykki annarra flokka. Eða kannski þótti það bara ekki fréttnæmt. Sem það kannski var ekki heldur. Eða að það fór bara fram hjá mér.
Vésteinn Valgarðsson, 19.12.2008 kl. 00:17
Það hlýtur þá að hafa farið framhjá þér, því að Samfylkingin stóð upphaflega á móti því að leyfa VG að hafa listabókstafinn V og því tóku þeir bókstafinn U. Það var skrifað nokkuð um þetta á sínum tíma.
Svala Jónsdóttir, 20.12.2008 kl. 23:02
Var það ekki vegna þess að Kvennalistinn hafði verið með V í kosningunum áður? Er það ekki reglan, að það megi ekki nota sama staf og annar flokkur notar eða notaði í síðustu kosningum?
Vésteinn Valgarðsson, 21.12.2008 kl. 01:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.