18.12.2008 | 07:53
Ofbeldi og skrílslæti
Sumir eru meira á móti mótmælum gegn spillingu og fáveldi heldur en þeir eru á móti spillingunni og fáveldinu sem mótmælin beinast gegn.
Sumir kalla það skrílslæti þegar fólk hendir eggjum í grjótvegg, og ofbeldi þegar einhver kastar snjóbolta í Jón Ásgeir. Hvað á að kalla það þegar verður farið að kasta grjóti eða handsprengjum? Eru hagkerfi og mannorð landsmanna ekki nóg, þarf að gjaldfella tungumálið líka? Ef hægrimönnum verður að ósk sinni, ríkisstjórnin heldur velli og spillingin ríkir áfram, eiga þeir sjálfir eftir að þurfa að nota þessi orð áður en veturinn er úti, gegn þeim sem gefast upp á að biðja valdið kurteislega um miskunn.
Úlfur, úlfur!
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Löggan, með puttann á púlsinum: Fækka lögmönnum á efnahagsbrotadeild.
Sumir kalla það skrílslæti þegar fólk hendir eggjum í grjótvegg, og ofbeldi þegar einhver kastar snjóbolta í Jón Ásgeir. Hvað á að kalla það þegar verður farið að kasta grjóti eða handsprengjum? Eru hagkerfi og mannorð landsmanna ekki nóg, þarf að gjaldfella tungumálið líka? Ef hægrimönnum verður að ósk sinni, ríkisstjórnin heldur velli og spillingin ríkir áfram, eiga þeir sjálfir eftir að þurfa að nota þessi orð áður en veturinn er úti, gegn þeim sem gefast upp á að biðja valdið kurteislega um miskunn.
Úlfur, úlfur!
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Löggan, með puttann á púlsinum: Fækka lögmönnum á efnahagsbrotadeild.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.