Hvað ber að skera?

Alveg er það dæmigert fyrir þessa hægrisinnuðu ríkisstjórn að skera of mikið niður í því nauðsynlegasta en halda áfram að mylja undir ónauðsynjar.

Meðal þess sem ætti að byrja á að skera niður eru Varnarmálastofnun, fjárframlög hins opinbera til stjórnmálaflokka, stór hluti af utanríkisþjónustunni og Ríkiskirkjan.

Meðal þess sem ætti alls ekki að snerta, nema þá til að gera betur við það, eru menntakerfið, heilbrigðiskerfið og aðrar stoðir velferðarinnar.


mbl.is Framlög til HÍ hækki um 130 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Tek 100% undir

Hólmdís Hjartardóttir, 21.12.2008 kl. 02:15

2 identicon

Heyr, heyr!

Hvert mannsbarn ætti að geta áttað sig á mikilvægi heilbrigðis og menntunar fyrir samfélag, að afkoma þess grundvallast á þessu tvennu. Það virðist ríkisstjórnin hins vegar ekki gera.

Hvað segir það?

Einar Steinn (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 23:40

3 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Að ríkisstjórnin sé hægrisinnuð og grunnhyggin?

Vésteinn Valgarðsson, 31.12.2008 kl. 07:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband