Milljarðamæringar?

Rétt upp hend sem finnst það smekklegt, að hæðast að sveltandi fólki með því að kalla það milljarðamæringa í fyrirsögn.
mbl.is Milljarðamæringar svelta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ThoR-E

*réttupphönd*

ThoR-E, 22.12.2008 kl. 16:57

2 identicon

Vésteinn, nú er ég hissa á þér.

Það er ekki verið að hæðast að sveltandi fólki heldur er verið að benda á íróníuna í því að skilgreina pappíssnepla sem verðmæti.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 25.12.2008 kl. 12:55

3 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Mér fyndist þessi fyrirsögn alveg fyndin -- meira að segja ansi fyndin, bara, -- ef fréttin væri ekki um það að fjöldi fólks væri sveltandi vegna óstjórnar og klúðurs.

Vésteinn Valgarðsson, 30.12.2008 kl. 07:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband