Frekar viðhorf til fólks

Það eru ekki fyrst og fremst viðhorfin til matvæla sem þurfa að breytast, helsur viðhorfin til fólksins. Það er nú þegar framleitt meira en nóg af mat til að metta alla jarðarbúa, en stórum hluta hans er hent. Hver vill framleiða mat handa fólki sem getur ekki borgað fyrir hann?

"Nýja alheimskerfið" sem Diouf segir að þurfi að hann er ekki bara hnattrænt landbúnaðarkerfi, heldur hnattrænt kerfi í allri framleiðslu og dreifingu lífsnauðsynja, sem gengur ekki út á að færa þeim nauðsynjar sem geta borgað fyrir þær, heldur þeim sem þarfnast þeirra.


mbl.is Verða allir magar mettir eftir 50 ár?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband