19.2.2009 | 00:19
Fyrirsláttur
Það er glæpur gegn mannkyni að refsa öllum íbúum Gaza fyrir það að einhverjir á Gaza hafi Gilad Shalit í haldi. Hóprefsing er glæpur. Ég veit ekki hvort þeir eru svona heimskir eða svona þrjóskir, en ef þeir vildu frið mundu þeir ekki setja þetta fyrir sig. Fyrir utan að Shalit yrði líklega sleppt hvort sem er þegar friður væri í höfn.
Lausn fanga lykilatriði eigi vopnahlé að nást | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Ísraelar vilja ekkert vopnahlé.
Þeir nota þetta, einhvern hermann sem er löngu dauður til að halda áfram að myrða íbúa Gaza.
Ég vorkenndi Ísraelsmönnum vegna meðferðar þeirra í seinni heimstyrjöldinni... og má segja að ég hafi stutt þá. En eftir meðferð þeirra á saklausu fólki í þessu stríði.. eða útrýmingu.. að þá hafa þeir fyrirgert því.
Þeir sýndu sitt rétta andlit. Og það var ekki falleg sjón.
Bestu kveðjur
Einar
ThoR-E, 19.2.2009 kl. 14:53
Í seinni heimsstyrjöldinni var Ísrael ekki til og "Ísraelsmenn" voru söguhetjurnar í þjóðsagnasafni gyðinga, Biblíunni. Ísrael og gyðingar er ekki það sama.
Vésteinn Valgarðsson, 19.2.2009 kl. 23:22
Mikið rétt... ég meina að sjálfsögðu gyðingar, þegar ég segi Ísraelsmenn.
ThoR-E, 20.2.2009 kl. 10:56
Ég er viss um að sú samúð sem gyðingar höfðu eftir meðferð nasista á þeim í Seinni styrjöld, sé gufuð upp hjá flestum. Því þeir virðast vera að gera nákvæmlega það sama við palestínumenn...
Nema þeir nota háþróuð vopn, árásarvopn ... í staðin fyrir gasklefa.
Dapurlegt hvað áróður frá U.S.A og Ísrael hafa blindað mann ... í gegnum árin...
ThoR-E, 20.2.2009 kl. 11:00
Ef þú ert að segja að framferði Ísraela hafi spillt áliti fólks á gyðingum almennt, þá er það tvímælalaust rétt hjá þér. Eins og það sé hægt að kenna gyðingum sem slíkum um Palestínuharmleikinn.
Vésteinn Valgarðsson, 20.2.2009 kl. 13:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.