Jákvætt og neikvætt

Ég fór heim af kosningavökunni áður en úrslit voru kunngerð. Burtséð frá öðrum frambjóðendum, er ég ánægður með að Lilja Mósesdóttir hafi náð langt og óánægður með að Þorvaldur Þorvaldsson hafi ekki komist lengra. Það lítur út fyrir að VG muni í vor, eins og fyrri daginn, bjóða fram lista sem verður fyrst og fremst borgaralegur eða vinstri-kratískur. Flokkurinn hefur gagnrýninn stuðning minn á meðan ekki er sósíalískt framboð í boði.


mbl.is Katrín og Svandís efstar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband