Lyfleysa eða lyf

Borgaraleg vinstrikratísk stjórn væri líklegust til þess að verða lyfleysa fyrir okkar sjúka þjóðfélag. Gæti látið okkur líða betur um stund, en ólíkleg til að láta okkur batna í alvörunni. Til þess dugir ekkert minna en nýtt þjóðskipulag, og því verður ekki komið á af flokkum sem hafa ekkert annað á stefnuskránni en umbætur á gamla þjóðskipulaginu. Hér vantar stjórnmálaafl sem stefnir á réttlátt og skynsamlegt þjóðskipulag -- sósíalískt stjórnmálaafl sem er með vel útfært, trúverðugt prógram og bjargirnar til að fylgja því eftir. Þangað til það stjórnmálaafl kemur fram, býst ég við að ég veiti VG gagnrýninn stuðning.
mbl.is Vinstristjórn lífsnauðsyn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband