23.3.2009 | 15:26
Áhugavert
Gefum okkur að þetta minnisblað sé ófalsað. Hverjir sáu þetta þá, og hvenær? Hverjir vissu ekki og hverjir vissu en þorðu ekki að aðhafast? Það þarf að finna þá seku og setja í járn.
-- -- --
Hvað var ég annars að gera 12. febrúar 2008? Jú, það vill svo til að ég var að halda upp á tíu ára áfengis- og tóbaksneysluafmæli mitt á viðeigandi hátt -- með áfengis- og tóbaksneyslu.
Stefndu fjármálalífinu í hættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 129877
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
og burt séð frá því.. er ekki hægt að fela sig á bak við eitthvað minnisblað. Skýrslur seðlabankans í mai sögðu að hér væri allt í sóma og þetta minnisblað er síðan í febrúar svo að það skiptir engu hvað hann sagði á bak við tjöldin ef opinberlega segir hann eitthvað annað.
Brynjar Jóhannsson, 23.3.2009 kl. 15:30
Það skiptir nefnilega öllu máli.
Seðlabankastjóri sem kemur fram opinberlega og segir efnahaginn vera að fara í hundana í sínu eigin landi er ekki góður Seðlabankastjóri. Í skýrslum seðlabankans má hins vegar sjá varnarorð og þeir sem kunna að lesa þannig skýrslur áttu að átta sig á því.
Á bak við tjöldin þarf seðlabankastjóri samt að vara menn almennilega við og grípa til þeirra aðgerða sem nauðsynlegt er. Hækka bindiskyldu? Hugsanlega, máttum samt ekki mismuna bönkunum okkar miðað við aðra banka í EES samkvæmt þeim blessaða samning. Þess vegna var erfitt að hækka bindiskylduna.
Eitt þykir mér þó mjög ólíklegt.
Að hvaða maður sem er, jafnvel þó hann heiti Davíð Oddson og er djöfullinn í augum margra, sem situr svona fundi og veit virkilega að staðan sé slæm. Að hvaða maður sem lendir í þessari stöðu gerir ekki sitt besta til að reyna að koma í veg fyrir að þjóðin verði svo til gjaldþrota.
Mér finnst og fólk haldi stundum að Davíð sé bara illur og hafi viljað steypa okkur öllum í skuldir... Hvort hann hafi verið rétti maðurinn til að bregðast við þessum slæmu fréttum er svo annar þáttur og það hafa ekki öll kurl runnið til sjávar í þeim efnum ennþá.
Björn Ívar Björnsson (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 16:06
Geir-laug og Davíð hélt kjafti, aldrei þessu vant...
Frekar glatað!
Guðmundur Ásgeirsson, 23.3.2009 kl. 16:17
Seðlabankastjóri sem fegrar ástandið er lygari. Þannig gerast kannski kaupin á eyri Seðlabankans, ég skal ekki segja, en það heitir eftir sem áður lygi.
Ég trúi ekki á illmenni eða djöfla, en til er fólk sem er ekki vaxið embættum sínum eða vegtyllum. Svo verður fólk samdauna völdunum o.s.frv.
Það er a.m.k. engum blöðum um það að fletta að Geir og Davíð brugðust báðir og það gersamlega.
Vésteinn Valgarðsson, 23.3.2009 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.